Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 6. janúar 2000 kl. 13:41

ÞÝFI OG ÁHÖLD TIL FÍKNIEFNANEYSLU

Sautján ára gömul stúlka var handtekin í Reykjanesbæ 30. desember s.l. eftir að þýfi fannst í bifreið hennar og áhöld til fíkniefnaneyslu. Stúlkan var færð til yfirheyrslu á lögreglustöðinni í Keflavík en sleppt að henni lokinni. Hún hefur áður komið við sögu lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024