Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 7. janúar 2001 kl. 02:56

Þúsundir skemmtu sér í frábæru þrettándaveðri

Þúsundir bæjarbúa Reykjanesbæjar mættu á þrettándafagnað við Iðavelli og í Reykjaneshöllinni í gær.Haldin var ein glæsilegasta flugeldasýning sem um getur í Reykjanesbæ fyrr og síðar. Þegar dagskrá lauk við Iðavelli fjölmenntu bæjarbúar í Reykjaneshöllina þar sem boðið var upp á tónleika og leiktæki fyrir yngstu kynslóðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024