Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring
Suðvestan 5-10 m/s og dálítil súld. Suðlæg átt 5-13 á morgun og rigning eða súld með köflum. Hiti 11 til 16 stig.