Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þurrt að kalla
Þriðjudagur 4. október 2011 kl. 08:28

Þurrt að kalla

Norðan 8-13 m/s, en 5-10 eftir hádegi við Faxaflóa. Hvessir aftur síðdegis á morgun. Skýjað en þurrt að kalla og hiti 2 til 7 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 2 til 7 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Norðan 5-10, en norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörðum. Skýjað en þurrt að kalla sunnanlands, en annars rigning og slydda til fjalla. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast syðst.


Á fimmtudag:
Norðan 8-15 m/s, hvassast austast. Rigning eða slydda en snjókoma NA-til. Þurrt á S- og SV-landi. Dregur úr úrkomu þegar líður á daginn. Kólnar heldur.


Á föstudag:
Hæg breytileg átt og víða bjart veður, en norðvestanátt með lítilsháttar éljum við A-ströndina. Hiti 0 til 5 stig að deginum, en sums staðar vægt frost N- og A-lands.


Á laugardag:
Vaxandi suðlæg átt með rigningu, einkum S- og V-lands. Hlýnar í veðri.


Á sunnudag:
Útlit fyrir suðvestanátt en norðaustalæg átt NV-til. Víða skúrir en bjartviðri eystra.


Á mánudag:
Útlit fyrir noðrlæga átt og skúri eða slydduél norðantil annars bjartviðri. Kólnar í veðri.