Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Miðvikudagur 12. september 2001 kl. 09:10

Þuríður Halldórsdóttir með mestan afla

Að sögn Sverris Vilbergssonar, hafnarstjóra í Grindavík, var heldur rólegt við höfnina mestalla síðustu viku og komu 330 tonn á land. „Aflinn var aðallega af togskipum og línubátum. Þuríður Halldórsdóttir með mestan afla, eða rúmlega 75 tonn í einni veiðiferð. Línubáturinn Skarfur kom mest með 56 tonn“, segir Sverrir en þess má geta að Páll Jónsson fór út nú um helgina í fyrstu veiðiferð sína sem línuskip.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25