Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrumuveður í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 8. október 2009 kl. 18:37

Þrumuveður í Reykjanesbæ

Þrumuveður er brostið á í Reykjanesbæ. Síðustu mínútur hefur mátt heyra miklar drunur en ekki hefur orðið vart við mikinn ljósagang. Samkvæmt eldingaspá Veðurstofu Íslands eru miklar líkur á eldingum á Reykjanesskaganum í kvöld samfara slæmum veðurhorfum fyrir kvöldið og nóttina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024