Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 20. janúar 2003 kl. 16:42

Þröstur og Heiðar efstir að loknum tveimur umferðum

Nú er Aðaltvímenningur Bridgefélagsins Muninn Sandgerði kominn á fullt skrið. Tvemur kvöldum af þremur er lokið og eftir bæði kvöldin er það Þröstur Þorláksson og Heiðar Sigurjónsson/Karl Karlsson sem eru efstir með 64 stig.Úrslit á síðasta kvöldinu:
1. Garðar Garðarsson - Þorgeir Ver Halldórsson 42 stig
2. Þröstur Þorláksson - Karl g. Karlsson 28 stig
3-4. Erlingur Arnþórsson - Randver Ragnarsson 25 stig
3-4. Svala Pálsdóttir - Grethe Iversen 25 stig
5. Trausti Þórðarson - Þórir Hrafnkelsson 19 stig

Eftirfarandi staða eftir bæði kvöld er því:
1. Þröstur Þorláksson - Heiðar Sigurjónsson/Karl G. Karlsson með 64 stig
2. Ævar Jónasson - Jón Gíslason með 38 stig
3. Garðar Garðarsson - Þorgeir Ver Halldórsson með 31 stig
4. Svala Pálsdóttir - Grethe Iversen með 28 stig
5. Erlingur Arnþórsson - Randver Ragnarsson með 20 stig

Spilað er á Mánagrund (við hesthúsin) og hefst spilamennske kl. 19:30 Það er alltaf heitt kaffi á könnunni fyrir áhorfendur og eru allir
velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024