Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrjú vilja vera skólastjórar Heiðarskóla
Föstudagur 1. apríl 2016 kl. 11:00

Þrjú vilja vera skólastjórar Heiðarskóla

Þrír einstaklingar sóttu um stöðu skólastjóra Heiðarskóla í Reykjanesbæ sem auglýst var á dögunum. Nöfn umsækjenda eru:

Gerður Ólína Steinþórsdóttir, Haraldur Axel Einarsson og Hólmfríður Árnadóttir.

Capasent sér um ráðningarferlið fyrir Reykjanesbæ ásamt fræðslustjóra og mannauðsstjóra Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024