Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjú umferðaróhöpp á Reykjanesbraut
Mánudagur 9. desember 2013 kl. 09:34

Þrjú umferðaróhöpp á Reykjanesbraut

Þrjú umferðaróhöpp urðu á Reykjanesbraut nú í morgun á um 10 mínútna tímabili. Slysin urðu öll í Hvassahrauni. Í einu tilvikinu hafnaði bifreið utan vegar, önnur bifreið endaði á staur og sú þriðja valt. Enginn slasaðist alvarlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024