Mánudagur 3. mars 2008 kl. 09:31
Þrjú umferðaróhöpp
Þrjú umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunar á Suðurnesjum í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu er ekki getið um að nokkur alvarleg slys hafi orðið á fólki.
Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir í nótt fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna.
VF-mynd úr safni