Þrjú hálkuslys í nótt
Þrjú minniháttar umferðaróhöpp urðu í nótt á starfssvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þau mátti rekja til mikillar hálku. Enginn slys urðu á fólki en bílar skemmdust nokkuð.Þá var einn maður handtekinn grunaður um ölvun við akstur á Suðurnesjum í nótt.






