Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjátíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur
Mánudagur 22. ágúst 2016 kl. 09:59

Þrjátíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært rúmlega 30 ökumenn fyrir of hraðan akstur. Flest áttu brotin sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund.

Allir áttu ökumennirnir það sameiginlegt að aka vel á annað hundrað kílómetra hraða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024