Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjátíu og sjö smitaðir á Suðurnesjum
Fimmtudagur 26. mars 2020 kl. 16:13

Þrjátíu og sjö smitaðir á Suðurnesjum

Þrjátíu og sjö einstaklingar eru smitaðir á Suðurnesjum af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þá eru 450 manns í sóttkví hér suður með sjó.

Þessar upplýsingar koma fram á covid.is þar sem jafnframt kemur fram að heildarfjöldi smita á landinu er 802 og 9.889 í sóttkví. Sautján eru á sjúkrahúsi og þar af þrír á gjörgæslu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024