Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrjár myndir í úrslitum
Þriðjudagur 11. ágúst 2015 kl. 15:26

Þrjár myndir í úrslitum

– kjósið bestu myndina á fésbókarsíðu Víkurfrétta

Dómnefnd hefur valið þrjár myndir til úrslita í forsíðukeppni Víkurfrétta í þessari viku. Myndin sem fær flest „læk“ endar á forsíðu Víkurfrétta á fimmtudaginn.

Farðu inn á fésbókarsíðu Víkurfrétta og smelltu „like“ á þá mynd sem þér þykir eiga heima á forsíðunni á blaðinu á fimmtudaginn.

Víkurfréttir taka svo stöðuna kl. 16:00 miðvikudaginn 12. ágúst. Sú mynd sem fær flest atkvæði fer á forsíðuna. - Kjósið núna!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024