Föstudagur 21. maí 1999 kl. 10:51
ÞRJÁR Í ÍSLANDSFEGURÐ
Þær Eva Stefánsdóttir, Bjarnheiður Hannesdóttir og Hildigunnur Guðmundsdóttir munu keppa fyrir hönd Suðurnesja í Fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fer á Broadway á morgun, föstudag. Þær hafa æft stíft síðustu daga en gáfu sér tíma í myndatöku á Víkurfréttum á þriðjudagskvöldið. VF-mynd: pket.