Þrjár fálkaorður til Suðurnesjafólks
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi í dag 12 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.Einn var sæmdur stórriddarakrossi og ellefu voru sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Þrír aðilar af Suðurnesjum voru meðal þeirra tólf er hlutu orðu í dag:
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor háskólans í Reykjavík, fyrir störf í þágu háskólamenntunar,
Gunnar Þórðarson tónlistarmaður fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
Sigrún Oddsdóttir Garði fyrir störf í þágu bindindis- og félagsmála
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor háskólans í Reykjavík, fyrir störf í þágu háskólamenntunar,
Gunnar Þórðarson tónlistarmaður fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
Sigrún Oddsdóttir Garði fyrir störf í þágu bindindis- og félagsmála