Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrjár björgunarsveitir að störfum í Grindavík
Rósaselstorg á Miðnesheiði. Mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 27. desember 2022 kl. 01:14

Þrjár björgunarsveitir að störfum í Grindavík

Flest verkefni björgunarsveita á Suðurnesjum eru í og við Grindavík. Björgunarsveitin Þorbjörn hefur verið að sinna útköllum þar í kvöld en einnig fengið aðstoð frá Björgunarsveitinni Suðurnes úr Reykjanesbæ og frá Björgunarsveitinni Skyggni úr Vogum.

Þá er færð farin að þyngjast á þjóðveginum milli Garðs og Sandgerðis en einnig yfir Miðnesheiði, milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024