Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Mánudagur 15. mars 2004 kl. 11:43

Þrír unglingar veittu manni áverka

Skömmu eftir miðnætti á laugardagskvöld tilkynnti ungur maður um að þrír unglingar hefðu ráðist á hann og veitt honum áverka fyrir utan heimahús í Keflavík. Hafði sá sem fyrir árásinni varð vísað þremenningunum út en þeir ekki verið sáttir við afskipti mannsins. Endaði viðureign aðila þessara á þá leið að piltarnir héldu á brott eftir að hafa veitt manninum allnokkra áverka. Meðal annars hafði maðurinn brotnað á fingri vinstri handar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25