Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrír umsækjendur um embætti prests í Njarðvík
Þriðjudagur 11. apríl 2017 kl. 13:55

Þrír umsækjendur um embætti prests í Njarðvík

Þrír sóttu um embætti prests í Njarðvíkurprestakalli en umsóknarfrestur rann út 5. apríl síðastliðinn. Umsækjendurnir eru Anna Þóra Paulsdóttir, Bryndís Svavarsdóttir og Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir.

Kjörnefnd prestakallsins kýs á milli umsækjenda bindandi kosningu. Biskup Íslands skipar í embættið frá 1. maí næstkomandi til fimm ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024