Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír teknir vegna hraðaksturs
Miðvikudagur 2. september 2009 kl. 16:48

Þrír teknir vegna hraðaksturs


Þrír ökumenn voru í gær kærðir af lögreglunni á Suðurnesjum fyrir of hraðan akstur.  Tveir þeirra voru á Reykjanesbrautinni en þeir mældust á 121 og 130 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.  Sá þriðji mældist á 146 km/klst. á Grindavíkurveginum, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.
Þá var einn ökumaður tekinn grunaður um akstur ávana- og fíkniefna í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024