Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír teknir fyrir hraðakstur
Föstudagur 25. ágúst 2006 kl. 08:36

Þrír teknir fyrir hraðakstur

Þrír ökumenn voru í gær kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík.  Einn þeirra var mældur á 140 km á Grindavíkurvegi þar sem hámarkshraði er 90 km. Þrátt fyrir tíð slys í umferðinni að unfanförnu er greinilegt að sumir láta sér ekki segjast. Næturvaktin var róleg að sögn lögreglu. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024