Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrír teknir án bílbelta
Miðvikudagur 14. desember 2005 kl. 21:38

Þrír teknir án bílbelta

Tíðindalítið var hjá lögreglunni í Keflavík í dag en þó voru þrír ökumenn voru kærðir fyrir að vera ekki með bílbeltin spennt.  Þá voru eigendur/umráðamenn tveggja bifreiða boðaðir með þær til aðalskoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024