Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrír stútar og einn á 147
Mánudagur 24. maí 2004 kl. 10:28

Þrír stútar og einn á 147

Þrír ökumenn eru grunaðir um ölvun við akstur en lögreglan í Keflavík stöðvaði för þeirra um helgina. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir of hraðann akstur í gærkvöldi og sá sem hraðast ók var mældur á 147 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. 
Skotið var upp flugeldum í 30 ára afmælisveislu í Reykjanesbæ um helgina. Lögreglumenn fóru á staðinn og viðurkenndi aðili að hafa skotið nokkrum flugeldum upp, en slíkt er með öllu óheimilt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024