Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 15. janúar 2002 kl. 20:11

Þrír „ofhraðir“ í dag

Þrír ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar í dag.Að sögn Sigurðar Bergmann á varðstofu lögreglunnar var þó ekki um glæfralegan akstur að ræða. Viðkomandi aðilar mega þó eiga von á að þurfa að greiða sektir til samfélagsins fyrir það að stíga pinnann full harkalega.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024