Þrír menn yfirheyrðir
Þrír menn hafa verið yfirheyrðir vegna mannránsins í Garði fyrir rúmri viku. Yfirheyrslurnar fóru fram hjá lögreglunni í Keflavík á föstudag en ekki liggur fyrir hvort mennirnir voru yfirheyrðir sem grunaðir í málinu.
Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds. Bíllinn sem mannræningjarnir voru á er ófundinn samkvæmt upplýsingum lögreglunnar.
Ekki hefur verið krafist gæsluvarðhalds. Bíllinn sem mannræningjarnir voru á er ófundinn samkvæmt upplýsingum lögreglunnar.