Þrír með þungan fót
Nú undir morgun voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Frá þessu er greint á vefdagbók Lögreglunnar í Keflavík.
Sá er hraðast ók mældist á 131 km hraða en leyfilegur hámarkshraði á Reykjanesbraut er 90 km. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 102 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 70 km.
Sá er hraðast ók mældist á 131 km hraða en leyfilegur hámarkshraði á Reykjanesbraut er 90 km. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka á 102 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 70 km.