Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þrír í haldi vegna fíkniefnainnflutnings
Fimmtudagur 31. október 2019 kl. 09:48

Þrír í haldi vegna fíkniefnainnflutnings

Þrír karlmenn eru grunaðir um innflutning á kókaíni og nokkrum lítrum af amfetamínvökva og sitja nú í gæsluvarðhaldi út af því. Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á efnin í heimahúsi. Þeir hafa allir starfað á Keflavíkurflugvelli.

Lögreglan á Suðurnesjum handtók menninga en í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði lögreglan að rannsókn málsins gengi vel. Mennirnir eru fæddir 1991 og 1992.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024