Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 15. febrúar 2002 kl. 10:04

Þrír Danir með 5 kg. af hassi í Leifsstöð

Þrír ungir Danir voru handteknir í Leifsstöð síðdegis í gær með 5 kg. af hassi. Mennirnir komu með síðdegisflugi frá Kaupmannahöfn og voru stöðvaðir við hefðbundna skoðun.Tveir þeirra hvou með hassið límt utan á líkama sína eða 2,5 kg. hvor. Þriðji aðilinn var ekki með neitt hass á sér en hann var í slagtogi með hinum mönnunum og tengist þeim.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024