Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þrír á hraðferð
Miðvikudagur 23. febrúar 2005 kl. 09:14

Þrír á hraðferð

Á næturvaktinni voru þrír ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur.  Tveir á Grindavíkurvegi fyrir að aka á 111 og 115 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.  Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að aka á 93 km hraða og framúrakstur á götu þar sem leyfður hraði er 50 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024