Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriggja bíla árekstur og bílar rispaðir við Njarðvíkurskóla
Fimmtudagur 7. apríl 2005 kl. 23:06

Þriggja bíla árekstur og bílar rispaðir við Njarðvíkurskóla

Þriggja bíla árekstur varð á Hafnargötu í Keflavík í dag. Tjón varð ekki mikið og engin meiðsl á fólki. Málsaðilar voru aðstoðaðir við að fylla út tjónaform.
Þá var tilkynnt að skemmdir hefðu verið unnar á bifreiðum við Njarðvíkurskóla. Bifreiðarnar voru rispaðar og er ekki vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024