Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriggja bíla árekstur í Keflavík
Mánudagur 6. júní 2005 kl. 22:39

Þriggja bíla árekstur í Keflavík

Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Vesturgötu og Hringbrautar í Keflavík á níunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar var bíl ekið af Vesturgötu og í veg fyrir bíl sem ók eftir Hringbraut. Annar þeirra skall síðan á kyrrstæðum bíl. Meiðsli voru minniháttar.

Þetta kemur fram á fréttavef Morgunblaðsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024