Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriggja bíla árekstur
Þriðjudagur 21. janúar 2014 kl. 08:00

Þriggja bíla árekstur

Þriggja bíla árekstur varð í Keflavík um helgina.

Þriggja bíla árekstur varð í Keflavík um helgina. Óhappið átti sér stað með þeim hætti að bifreið var ekið aftan á aðra, sem sem var kyrrstæð, með þeim afleiðingum að sú síðarnefnda kastaðist á bifreið sem var fyrir framan hana. Ökumenn voru í öllum bifreiðunum og sluppu þeir ómeiddir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024