Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þorskur og ýsa um alla götu
Laugardagur 12. nóvember 2005 kl. 22:22

Þorskur og ýsa um alla götu

Í hádeginu var tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Reykjanesbrautar og Grindavíkurvegar.

Þar hafði skjólborð á vörubifreið gefið sig er bifreiðinni var beygt inn á Grindavíkurveg og hrundu þrjú fiskikör af palli bifreiðarinnar.

Í körunum var þorskur og ýsa og mun eitthvað af fiskinum hafa skemmst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024