Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þórkötlustaðaréttum seinkar
Laugardagur 17. september 2011 kl. 11:45

Þórkötlustaðaréttum seinkar

Þórkötlustaðaréttum seinkar til kl. 16 vegna veðurs. Í gær var ekkert smalað hjá grindvískum bændum vegna veðursins. Þess í stað var byrjað að smala kl. 7 í morgun. Féð verður rekið beint í réttirnar og byrjað að draga upp úr kl. 16:00, en áætlað var upphaflega að byrja klukkan 14:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024