Fimmtudagur 7. desember 2000 kl. 10:41
Þorbjörn Fiskanes selur bát
Þorbjörn Fiskanes hf. hefur í dag selt fiskiskipið Hrafnseyri GK 411 sem er 183 brúttólesta stálskip smíðað 1963. Fyrirtækið segir í tilkynningu að ekki sé um sölutap né söluhagnað að ræða vegna þessarar sölu.