Föstudagur 29. ágúst 2003 kl. 08:47
Þokkalegasta veður um helgina
Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s. Bjart með köflum suðaustantil, en annars skýjað að mestu og víða dálítil súld. Hiti 9 til 18 stig að deginum, hlýjast sunnanlands.