Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þjónustuhúsið við Go-kartbrautina risið
Föstudagur 7. júní 2002 kl. 12:23

Þjónustuhúsið við Go-kartbrautina risið

Nú hefur verið lokið við að reisa þjónustuhúsið við Go-kartbrautina við Reykjanesbraut og að sögn Stefáns Guðmundssonar hjá Reis-bílum verður húsið fokhellt eftir um hálfan mánuð.Húsið verður fjölnota þjónustubygging fyrir brautina. Meðal annars verður aðstaða fyrir bílana, veitingasala og varahlutaverslun. Það er Húsanes sem er aðalverktaki við bygginguna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024