Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þjófar stálu verkfærum við húðlækningastöð Bláa lónsins
Þriðjudagur 29. mars 2005 kl. 21:16

Þjófar stálu verkfærum við húðlækningastöð Bláa lónsins

Lögreglan í Keflavík var kölluð að nýbyggingu við Bláa lónið í morgun, þar sem húðlækningastöðin er til húsa, vegna þjófnaðar.  Í kjallara nýbyggingarinnar hafði verkfærum verið stolið frá verktökum. Um er að ræða þrjá hleðsluborvélar, einn slípirokk, múfasuðuvél og nokkra bora. Atburðurinn átti sér stað um páskahelgina. 
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner