Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 11. nóvember 2003 kl. 14:31

Þingsályktun um flutning Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja

Lögð verður í dag fram á alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að kannaðir verðir kostir þess að flytja Landhelgisgæsluna til Suðurnesja, en það er Hjálmar Árnason alþingismaður sem leggur tillöguna fram. Hjálmar telur að öll rök mæli með slíkum flutningi hvað varðar rekstur og öryggi, en auk þess séu byggðarleg rök sterk í málinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024