Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þetta er svæðið sem gæti gosið
Ljósmynd: Ellert Grétarsson
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 3. mars 2021 kl. 17:49

Þetta er svæðið sem gæti gosið

Átján jarðskjálftar af stærðinni M3 eða stærri hafa orðið frá því óróapúls hófst kl. 14:20 og mælist á flestum jarðskjálftamælum og er staðsettur suður af Keili við Litla Hrút.

Til að átta sig betur á aðstæðum sýnum við ykkur ljósmynd sem Ellert Grétarsson tók yfir svæðið en inn á myndina hafa verið settar merkingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024