Sunnudagur 29. júlí 2012 kl. 08:00
Þetta er Rosmhvalanes!
Nýtt upplýsingaskilti fyrir Rosmhvalanes hefur verið sett upp nærri gatnamótum Hafnavegar og Ósabotnavegar. Skiltið sýnir skemmtilega hringleið sem hægt er að aka um nesið og þá þjónustu sem er í boði á leiðinni.