Fréttir

Þessi sóttu um hjá Reykjanesbæ
Miðvikudagur 25. febrúar 2015 kl. 17:10

Þessi sóttu um hjá Reykjanesbæ

– 73 vilja vera stjórar í Reykjanesbæ

Samtals bárust 73 umsóknir um sex stjórnendastöður hjá Reykjanesbæ. Nýju stöðurnar verða til frá og með 1. júní nk. Capacent tók við umsóknum fyrir hönd Reykjanesbæjar en umsóknarfrestur rann út í síðustu viku.
Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem sóttu um stöður sviðsstjóra og hafnarstjóra hjá Reykjanesbæ.


Tíu vilja vera hafnarstjóri í Reykjanesbæ

Tíu einstaklingar sóttu um starf hafnarstjóra Reykjanesbæjar en umsóknarfrestur rann út nýverið. Pétur Jóhannsson, núverandi hafnarstjóri er ekki á meðal umsækjenda.

Nöfn umsækjenda eru í stafrófsröð:
Einar Þórarinn Magnússon Framkvæmdastjóri
Gísli Hrannar Sverrisson, Skrifstofustjóri
Guðmundur Elíasson, Sérfræðingur
Halldór Karl Hermannsson, Sérfræðingur
Ívar Arason, Véltæknifræðingur
Jóhann Berg Þorbergsson, Skipstjóri
Karl Einar Óskarsson, Hafnarvörður
Katrín Júlía Júlíusdóttir, Forstöðumaður
Stefán Jónasson, Framleiðslustjóri
Vignir Björnsson, Verkefnastjóri


Tólf vilja vera sviðsstjórar fjármálasviðs

Tólf einstaklingar sóttu um starf sviðsstjóra fjármálasviðs Reykjanesbæjar sem auglýst var nýverið. Þar á meðal er Þórey I. Guðmundsdóttir, núverandi fjármálastjóri Reykjanesbæjar.

Nöfn umsækjenda eru í stafrófsröð:
Arngrímur Stefánsson, Sérfræðingur
Björn Steinar Pálmason, Ráðgjafi
Brynjar Már Magnússon, MBA
Einar G. G. Pálsson, Fjármálastjóri
Eyþór Björnsson, Sérfræðingur
Guðrún Eggertsdóttir, Aðalbókari
Helga Óskarsdóttir, Skrifstofustjóri
Kristinn Hjörtur Jónasson, Forstöðumaður
Lúðvík Júlíusson, Bókhaldsstörf
Melrós Eysteinsdóttir, Forstöðumaður
Viðar Einarsson, Viðskiptastjóri
Þórey I. Guðmundsdóttir, Fjármálastjóri


Tíu umsóknir um starf sviðsstjóra fræðslusviðs

Tíu einstaklingar sóttu um stöðu sviðsstjóra fræðslusviðs Reykjanesbæjar, sem auglýst var nýverið. Þar á meðal er núverandi fræðslustjóri Reykjanesbæjar, Gylfi Jón Gylfason.

Nöfn umsækjenda eru í stafrófsröð:
Bjarney Rut Jensdóttir, Lögfræðingur
Björg Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri
Drífa Jóna Sigfúsdóttir, M.Sc
Eyjólfur Sturlaugsson, Skólastjóri
Gylfi Jón Gylfason, Fræðslustjóri
Helgi Arnarson, Skólastjóri
Hjalti Sigurbergur Hjaltason, Ráðgjafi
Hrönn Árnadóttir, B.Sc.
Justyna Wróblewska, BA
Marta Eiríksdóttir, Framkvæmdastjóri


Átján sóttu um sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

Átján umsóknir bárust um starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Reykjanesbæjar, sem auglýst var nýverið en nýja starfið verður til þann 1. júní nk.

Nöfn þeirra átján sem sóttu um eru í stafrófsröð:
Agnes Ýr Stefánsdóttir, BA
Ásbjörn Jónsson, Lögfræðingur
Ásgeir Jónsson, Lögfræðingur
Ásta Björk Eiríksdóttir, Lögfræðingur
Bjarney Rut Jensdóttir, Lögfræðingur
Bryndís Bjarnarson, Gæðastjórnun
Brynjar Már Magnússon, MBA
Drífa Jóna Sigfúsdóttir, M.Sc
Guðrún Eggertsdóttir, Aðalbókari
Hafdís Erna Ásbjarnardóttir, Þjónustufulltrúi
Jódís Skúladóttir, Lögfræðingur
Jón Júlíus Karlsson, Verkefnastjóri
Maríus Sævar Pétursson, Ráðgjafi
Skúli Thoroddsen, Lögfræðingur
Stefán Ómar Jónsson, Framkvæmdastjóri
Svanhildur Eiríksdóttir, Verkefnastjóri
Þórey I. Guðmundsdóttir, Fjármálastjóri
Þuríður B. Ægisdóttir, Varðstjóri


Tólf vilja vera sviðsstjóri umhverfissviðs

Tólf einstaklingar sóttu um starf sviðsstjórai umhverfissviðs Reykjanesbæjar. Þar á meðal er núverandi framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs, Guðlaugur H. Sigurjónsson.

Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru:
Axel Rodriguez Överby, Byggingafræðingur
Davíð Viðarsson, M.Sc.
Drífa Gústafsdóttir, Verkefnastjóri
Einar Friðrik Brynjarsson, Tæknifræðingur
Guðlaugur H Sigurjónsson, Framkvæmdastjóri
Hartmann Rúnarsson, Framkvæmdastjóri
Íris Ósk Kristjánsdóttir, Rekstrarstjóri
Jóhannes Bjarni Bjarnason, Verkefnastjóri
Lilja Níelsdóttir, Kennari
Maríus Sævar Pétursson, Ráðgjafi
Vignir Björnsson, Verkefnastjóri
Þorsteinn Stefánsson, Slökkviliðsmaður

Ellefu sóttu um sviðsstjóra velferðarsviðs

Ellefu umsóknir bárust um starf sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjanesbæjar.

Nöfn umsækjenda eru í stafrófsröð:
Berglind Heiða Sigurbergsdóttir, ML
Bjarney Rut Jensdóttir, Lögfræðingur
Drífa Jóna Sigfúsdóttir, M.Sc
Gunnar Alexander Ólafsson, Verkefnastjóri
Gunnar Ingi Guðmundsson, Bílstjóri
Hera Ósk Einarsdóttir, Framkvæmdastjóri
Jódís Skúladóttir, Lögfræðingur
Justyna Wróblewska, BA
Lilja Níelsdóttir, Kennari
María Gunnarsdóttir, Forstöðumaður
Unnur Ósk Örnólfsdóttir, M.Sc

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024