Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þeir sem eru búsettir í Grindavík hafi samband í 1717
Miðvikudagur 29. maí 2024 kl. 12:36

Þeir sem eru búsettir í Grindavík hafi samband í 1717

Einstaklingar sem eru búsettir í Grindavík og eru að rýma bæinn núna eru beðnir um að hafa samband við 1717 svo hægt sé að skrásetja þá.

Einnig er hægt að koma á aðalskrifstofu Rauða krossins í Efstaleiti 9 og skrá sig í móttökunni ef fólk kýs það frekar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fólk sem er ekki búsett í Grindavík þarf ekki að hafa samband.