Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Þau vilja verða bæjarstjóri í Garði og Sandgerði
Miðvikudagur 11. júlí 2018 kl. 09:14

Þau vilja verða bæjarstjóri í Garði og Sandgerði

Nöfn umsækjenda um starf bæjarstjóra í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis hafa verið birt. Alls sóttu 19 einstaklingar um starfið en fjórir hafa dregið umsókn sína til baka. Nokkrir Suðurnesjamenn eru í hópnum.
 
Nöfnin eru í stafrófsröð þessi:
 
Anna Gréta Ólafsdóttir, sérfræðingur
 
Ármann Johannesson, ráðgjafi
 
Baldur Þ. Guðmundsson, sjálfstætt starfandi
 
Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri
 
Björn Ingi Knútsson, ráðgjafi
 
Eysteinn Jónsson, sérfræðingur
 
Gunnólfur Lárusson, rekstrar- og verkefnastjóri
 
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, sjálfstætt starfandi
 
Kikka Kristlaug María Sigurðardóttir, kosningastjóri
 
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri
 
Ólafur Örn Ólafsson, áhafnastjóri
 
Özur Lárusson, framkvæmdastjóri
 
Rakel G. Brandt, M.Sc
 
Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri
 
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 

Public deli
Public deli