Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þau skipa ungmennaráð í Suðurnesjabæ
Fimmtudagur 24. júní 2021 kl. 15:26

Þau skipa ungmennaráð í Suðurnesjabæ

Tillaga um fulltrúa í ungmennaráð Suðurnesjabæjar hefur verið samþykkt samhljóða í bæjarráði Suðurnesjabæjar. Fulltrúar frá Gerðaskóla, Sandgerðisskóla, Sigurvon, Víði, Reyni, Skýjaborg, Eldingu og fulltrúi framhaldsskólanema hafa verið valdir en enn á eftir að skipa fulltrúa frá Björgunarsveitinni Ægi.

Gerðaskóli: Aðalmaður Hafþór Ernir Ólason og til vara Þorbjörg Hulda Haraldsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sandgerðisskóli: Aðalmaður Salóme Kristín Róbertsdóttir og til vara Gunnar Freyr Ólafsson.

Sigurvon: Aðalmaður Lilja Guðrún Vilmundardóttir og til vara Yngvar Adam Gústafsson.

Víðir: Aðalmaður Jóhann Helgi Björnsson og til vara Eyþór Ingi Einarsson.

Reynir: Aðalmaður Ester Grétarsdóttir og til vara Sigurbjörn Bergmann.

Skýjaborg: Aðalmaður Sara Mist Atladóttir og til vara Díana Guðrún Kristinsdóttir.

Elding: Aðalmaður Heba Lind Guðmundsdóttir.

Fulltrúi framhaldsskólanema: Aðalmaður Irma Rún Blöndal og til vara Valur Þór Magnússon.

Ekki náðist að skipa fulltrúa frá Björgunarsveitinni Ægi að svo stöddu.