Þarf lögreglan að vita eitthvað sem þú veist?
Lögreglan hefur komið upp borða á forsíðu vf.is þar sem lesendum síðunnar gefst færi á að koma ábendingum til lögreglu um brot á lögum.
Þetta átak er einnig hluti af umferðarátakinu „Hingað og ekki lengra“ sem hrundið var af stað fyrir skemmstu, en í þessu felst að almenningur getur komið ábendingum til lögreglu í póstfangið [email protected] , m.a. um stað, stund og geranda að glæpaverkum.
Þetta átak er einnig hluti af umferðarátakinu „Hingað og ekki lengra“ sem hrundið var af stað fyrir skemmstu, en í þessu felst að almenningur getur komið ábendingum til lögreglu í póstfangið [email protected] , m.a. um stað, stund og geranda að glæpaverkum.