Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

„Það er sóðalegt í Reykjanesbæ“
Laugardagur 17. febrúar 2024 kl. 06:00

„Það er sóðalegt í Reykjanesbæ“

Sjálfstæðisflokkurinn fagnar áherslum barna og ungmenna sem komu fram á fjölmennu barna- og ungmennaþingi Reykjanesbæjar 2023 og tekur undir flest það sem þar kemur fram.

Athyglisverður er kaflinn um umhverfið og samgöngur sem þarf að taka alvarlega en þar segir: „Það er sóðalegt í Reykjanesbæ – Einbeitum okkur í að fegra ásýnd bæjarins og höldum honum snyrtilegum.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta segir í bókun sem Guðbergur Reynisson, Margrét Sanders og Alexander Ragnarsson, Sjálfstæðisflokki, lögðu fram á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar við fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 19. janúar.