SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Teknir með fíkniefni
Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 10:19

Teknir með fíkniefni

Lögreglumenn fundu nokkuð af fíkniefnum á tveimur mönnum í Reykjanesbæ í morgun. Rétt fyrir 06:00 höfðu lögreglumenn, við reglubundið eftirlit, afskipti af mönnunum þar sem þeir voru grunaðir um fíkniefnamisferli. Við leit á þeim fundust um sjö grömm af meintu hassi og um þrjú grömm af meintu amfetamíni. Þeir voru látnir lausir eftir yfirheyrslu.

Myndin er úr safni VF

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25