Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekjulægstu elli- og örorkulífeyrisþegarnir greiða engan fasteignaskatt
Föstudagur 7. júlí 2006 kl. 13:34

Tekjulægstu elli- og örorkulífeyrisþegarnir greiða engan fasteignaskatt

Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að breyta viðmiðunarreglum varðandi lækkun fasteignaskatts hjá elli- og örorkulífeyrisþegum í eigin húsnæði. Viðmiðunarmörk eru með þessari breytingu hækkuð um 15% þannig að einstaklingar sem eru með árstekjur allt að 1522 þús. þurfa ekki að greiða fasteignaskatt. Það sama á við um hjón með tekjur allt að 1933 þúsund.

Breytingar þessar eru tilkomnar vegna hækkunar á fasteignamati í bæjarfélaginu og á Suðurnesjum.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024