Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn undir áhrifum
Þriðjudagur 13. maí 2008 kl. 08:58

Tekinn undir áhrifum

Ökumaður var handtekinn á Reykjanesbraut í gærkvöld, grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.  Meint fíkniefni fundust á ökumanni.


Annars var nóttin tíðindalítil hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024